
Lausnir sem standast álagið
DS lausnir bjóða heildarlausnir í krönum, lyftum og rafstöðvum. Allt frá flutningi og uppsetningu til viðhalds og öryggis. Við tryggjum að verkefnið gangi hratt, örugglega og rétt
Réttu tækin fyrir hvert verkefni
Við leggjum áherslu á áreiðanlegan búnað, góða ráðgjöf og þjónustu sem fylgir þér út allan verkefnatímann
Þjónustur

Um okkur
Við leggjum metnað í faglega framkvæmd, góða þjónustu og búnað sem þú getur treyst á
Um okkurUm okkur
Við leggjum metnað í faglega framkvæmd, góða þjónustu og búnað sem þú getur treyst á
Um okkur
Samstarf
Við erum í nánu samstarfi við leiðandi framleiðendur og þjónustuaðila í Evrópu. Með traustum samstarfsaðilum tryggjum við áreiðanlegan búnað, hraða þjónustu og lausnir sem standast allar kröfur.
Fréttir
Árangur í verki

Nýir liðsfélagar til liðs við DS lausnir
Við höfum fengið til liðs við okkur tvo nýja starfsmenn á verkstæðið og í þjónustuteymið

Reglulegt viðhald tryggir lengri líftíma
Við minnum viðskiptavini á mikilvægi reglulegs viðhalds á krönum, lyftum og lyfturum

Ný þjónusta og viðhald fyrir lyftara
Við bjóðum nú reglubundið viðhald og þjónustu fyrir lyftara, bæði eigin og búnað viðskiptavina
Fylgstu með hvað er að gerast í okkar heimi. Nýir kranar & lyftur, spennandi samstörf og áhugaverð verkefni víðs vegar um landið.
Sjá allar fréttir