DS Lausnir logo
orange fruits under blue sky during daytime
Áreiðanleiki í verki

Lausnir sem standast álagið

DS lausnir bjóða heildarlausnir í krönum, lyftum og rafstöðvum. Allt frá flutningi og uppsetningu til viðhalds og öryggis. Við tryggjum að verkefnið gangi hratt, örugglega og rétt

Tæki

Réttu tækin fyrir hvert verkefni

Við leggjum áherslu á áreiðanlegan búnað, góða ráðgjöf og þjónustu sem fylgir þér út allan verkefnatímann

Þjónustur

Viðhald & viðgerðir
Sveigjanlegir og fljótir í uppsetningu fyrir minni eða tímabundin verkefni. Þessir kranar eru auðveldir í flutningi og bjóða áreiðanlega frammistöðu þar sem tími og pláss skipta máli.
Skoða nánar
Eitthvað annað?
Sterkir og stöðugir kranar sem henta stórum byggingaverkefnum. Turnkranar bjóða mikla lyftigetu, nákvæmni og frábært vinnusvið fyrir háhýsi og umfangsmikil mannvirki.
Hafa samband
man in yellow shirt and blue denim jeans jumping on brown wooden railings under blue and

Um okkur

Við leggjum metnað í faglega framkvæmd, góða þjónustu og búnað sem þú getur treyst á

Um okkur

Samstarf

Við erum í nánu samstarfi við leiðandi framleiðendur og þjónustuaðila í Evrópu. Með traustum samstarfsaðilum tryggjum við áreiðanlegan búnað, hraða þjónustu og lausnir sem standast allar kröfur.

Fréttir

Árangur í verki

Fylgstu með hvað er að gerast í okkar heimi. Nýir kranar & lyftur, spennandi samstörf og áhugaverð verkefni víðs vegar um landið.

Sjá allar fréttir